Hátíðarsvæði

  • Sjúkraskýli, þar sem læknisþjónusta er veitt, stendur 233 metra frá Brekkusviðinu.
  • Í Herjólfsdal eru 27 eftirlitsmyndavélar sem vakta svæðið 24 tíma á sólarhring og geyma upptökur.
  • Á vegum þjóðhátíðarnefndar eru um 100 gæslumenn að störfum þegar álagið er mest.
  • Í þeim hópi eru 3 bráðatæknar og 3 neyðarflutningamenn sem hafa til umráða 2 fullbúna sjúkrabíla.
  • Sjúkraflutningamaður er alltaf reiðubúinn á sérútbúnu sexhjóli með börum.
  • Í gæsluliði Þjóðhátíðarnefndar undanfarin ár hafa verið um 14 lögreglumenn og 2 hjúkrunarfræðingar.
  • Læknir er á vöktum allar nætur í Herjólfsdal.
Yfirlitsmynd
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.