Nýjar ferðir

 

Herjólfur III (gamli Herjóflur) hefur verið tekinn á leigu af Herjólfi ohf.
Þjóðhátíðarnefnd mun annast sölu á miðum í ferðirnar og mun skipið aðeins ferja farþega.

Ferðirnar eru kl 14:00 og 16:00, föstudaginn 30. júlí 
og 14:00, 16:00 og 18:00 mánudaginn 2. ágúst.

Miðaverð í ferðirnar er hið sama og í nýja skipið. Hægt er að kaupa ferðirnar með Hátíðarpassa.

Deila á facebook