Nú getur þú fært miðann þinn á Þjóðhátíð 2021

Styrkt ÍBV eða fengið endurgreitt

 

Taka afstöðu til miðakaupa

Nú er orðið aðgengilegt að taka afstöðu til miðakaupa inn á „Mitt svæði“ á Dalurinn.is. Undir þinni pöntun er hnappur „Taka afstöðu til miðakaupa“ sem þú smellir á og velur einn af þremur möguleikum.

Valmöguleikarnir eru:

  • Flytja miðann þinn yfir á Þjóðhátíð 2021
  • Styrkja ÍBV um miðakaupin
  • Fá endurgreiðslu að fullu eða að hluta

Hér má sjá svör við þeim spurningum sem gætu vaknað: Spurt og svarað.

Ef fleiri spurningar vakna er hægt að senda póst á info@dalurinn.is og þar verður þér svarað eins fljótt og hægt er.

Allir Herjólfsmiðar sem keyptir hafa verið í gegnum dalurinn.is í ár eru ekki gildir árið 2020.

 

Styrkja ÍBV

Áfram er hægt að kaupa miða á Þjóðhátíð inn á Dalurinn.is til að styrkja barna og unglingastarf félagsins. Einnig er hægt að leggja inn á reikning 0582-04-250491. Kennitala: 680197-2029.

Deila á facebook