Forsala á Þjóðhátíð 2020

 

Forsala á Þjóðhátíð 2020 hefst miðvikudaginn 4. mars kl. 9:00.

  • Þjóðhátíð 2020 verður haldin 31. júlí - 2. ágúst 
  • Líkt og undanfarin ár verður hægt að kaupa miða á hátíðina og miða í Herjólf hérna á dalurinn.is
  • Eingöngu er hægt að panta fyrir gangandi farþega á dalurinn.is, bílamiða þarf að kaupa af Herjólfi
Deila á facebook