Bestís

Tveir vinsælustu plötusnúðar landsins, Egill Spegill og Snorri Ástráðs blása til heljarinnar veislu frá 23:15-00:00 á Brekkusviði í Herjólfsdal á föstudagskvöld

 

Þeir félagar munu þar telja niður í brennu á fjósakletti með flestum vinsælustu listamönnum landsins

Meðal listamanna sem koma fram er Herra Hnetusmjör, Huginn, Lukku Láki, Yung Nigo Drippin', Chase, Lukku Láki, GDRN, Flóni, Séra Bjössi, Sprite Zero Clan, Jói P, Króli og ClubDub. Búast má við einni allsherjar stanslausri bombu með mörgum af stærstu hitturum síðasta árs allt þar til tendrað verður í brennu á Fjósakletti þegar klukkan slær miðnætti.

Deila á facebook