Boat tours ferðir á Þjóðhátíð

Boat tours munu sigla milli lands og Eyja á Þjóðhátíð 

 


Til Eyja á föstudeginum og frá Eyjum aftur mánudaginn 5. ágúst. Ferðir komnar í sölu á dalurinn.is, takmarkað magn miða í boði!

Ferðin með þeim kostar 4.900 aðra leiðina og eins og með aðra sölu á Dalurinn.is þá þarf að kaupa miða í Dalinn með. Ekki verður hægt að breyta Herjólfsmiðum í Boat tours miða.


Forsölu þjóðhátíðarmiða líkur föstudaginn 26. júlí, eftir það hækka miðarnir úr 19.900kr í 24.900kr.

Hlökkum til að sjá ykkur í Herjólfsdal

Deila á facebook