Laugardagspassi með rútuferð komnir í sölu

 

 Laugardagspassi með rútuferð fram og til baka frá Reykjavík og Herjólfsferðir fram og til baka er nú komnir í sölu á dalurinn.is. 

Um er að ræða rútuferð sem fer frá BSÍ klukkan 13.15 í Herjólfsferð sem leggur af stað frá Landeyjarhöfn klukkan 15.45. Rútuferðin fer svo aftur til baka um nóttina eftir Herjólfsferð sem fer frá Eyjum 5.30.

Verð fyrir allan pakkann: 23.250 kr.

Hægt er að kaupa þennan pakka hér á Dalurinn.is

Þau atriði sem koma fram í Herjólfsdal á Laugardagskvöldi:

Jón Jónsson
KillerQueen
Friðrik Dór
FM95BLÖ
Flugeldasýning
DJ Muscleboy
Á móti sól
Stuðlabandið
Bandmenn

Deila á facebook