Forsala samstarfsaðila

 
 Vegna óviðráðanlegra orsaka verður ekki hægt að hefja forsölu samstarfsaðila 20. febrúar kl. 09:00 eins og stefnt var að. Við munum setja inn frétt á síðuna um leið og mál skýrast. En bendum á að öll önnur sala hefst kl. 09:00 á dalurinn.is.
 
Hægt er að skoða verðupplýsingar varðandi Þjóðhátíð 2019 hér.
 
Hlökkum til að sjá ykkur í Herjólfsdal um Verslunarmannahelgina.
Deila á facebook