Þjóðhátíð 2019

 Nokkrir punktar fyrir komandi hátíð
 
- Forsalan hefst 20. febrúar kl. 9:00
- Eins og undanfarin ár verður hægt að kaupa miða í dalinn og miða í Herjólf á vefsíðu okkar Dalurinn.is 
- Eingöngu er hægt að panta fyrir gangandi farþega á dalurinn.is, bílamiða þarf að kaupa af Herjólfi
- Þjóðhátíð hefst föstudaginn 2. ágúst 
 
Deila á facebook