Að fyllast í föstudagsferðir Herjólfs

Nú eru einungis örfá sæti eftir í Herjólf til Eyja á föstudeginum fyrir Þjóðhátíð. Nokkur sæti í fyrstu ferð og nokkur í þá síðustu. Mánudagurinn frá Eyjum er nú þegar seldur upp. Þú getur nálgast miða í Herjólf hér á dalurinn.is. Ekki missa af allra bestu hátíð ársins.