Praktískar upplýsingar

 

·       Miða er hægt að kaupa við innrukkunarhlið í dalnum.

·       Ekki er hægt að bakka þegar komið er inní greiðsluferlið, ef það er gert þarf að gera nýja pöntun. 

·       Sami miði gildir fyrir ferju og dalinn.

·       Miðinn þinn berst með tölvupósti við miðakaup en hann má einnig nálgast inn á "Mitt svæði".

·       Til að komast um borð í ferjuna eða í dalinn þarf að sýna strikamerki.  Ekki er nóg að sýna kvittun fyrir kaupum. Til að komast inn á „Mitt svæði“ þá þarf að sjálfsögðu að skrá sig inn með lykilorði.

·       Vinsamlegast yfirfarið miðana tímanlega þannig að hægt sé að senda fyrirspurn á info@dalurinn.is ef eitthvað er óljóst.

·       Þegar ferðalagið hefst þá þarf að hafa miðana útprentaða.

·       Eldri borgarar geta fengið frítt á hátíðarsvæðið gegn framvísun skilríkja

·       Félagsmenn ÍBV mega kaupa allt að 5 miða á afsláttarkjörum á kennitölu/farsímanúmer.