Varðandi flutta miða frá 2020 til 2021 hér að neðan:
Til að innskrá sig á eldri aðgang til að sjá eldri pantanir (og fluttar pantanir frá 2020) er eingöngu hægt að skrá sig inn á þeim aðgangi sem miðar voru keyptir á, annað hvort með netfangi og lykilorði eða facebook. Fluttir miðar frá 2020 sjást ekki við innskráningu með íslykli eða rafrænum skilríkjum.
Innskráning með netfangi / Facebook