Þjóðhátíðarlag 2023

 

Flytjandi Þjóðhátíðarlagsins er enginn annar en Emmsjé Gauti. Gauti hefur um margra ára skeið verið einn allra vinsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar og verður gríðarlega spennandi að heyra lagið.

Deila á facebook