Söngvakeppni barna-Skráning

 
 
 Skráning í söngvakeppni barna hefst fimmtudaginn 20. júlí í síma 897-9690. Eingöngu er tekið á móti skráningu frá kl. 20 til 22 á kvöldin í gegnum síma (ekki tekið við skráningu í gegnum SMS eða talhólf).
 
Söngvakeppnin fer fram á laugardegi og sunnudegi á Þjóðhátíð og sigurvegari söngvakeppninnar tilkynntur á sunnudagskvöldi.
Deila á facebook