Miðvikudagur kl. 18:00

Miðvikudaginn 27/7 förum við í það að taka frá tjaldstæði fyrir hústjöldin í Dalnum.
Tjaldstæða kapphlaupið hefst á slaginu 18:00, við gefum starfsmönnum Þjóðhátíðar 2 mínútna forskot. Við viljum vinsamlegast biðja fólk um að virða þessi tímamörk þannig að allir fari glaðir heim.
 
 
Deila á facebook