Opnað hefur verið fyrir sölu á Viking Tours ferðum

 
 
Nú hefur verið opnað fyrir sölu á Viking Tours ferðum hjá okkur og sigla þeir til Eyja á föstudeginum og frá Eyjum á mánudeginum. Ferðirnar eru sem hér segir:
 
Til Eyja föstudaginn 29.júlí frá landeyjarhöfn: 14.00 - 16.00 - 19.00
Frá Eyjum mánudaginn 1.ágúst: 09.00 - 11.00 - 13.00
 
Kaupa má þessar ferðir með því að fara á dalurinn.is varðandi breytingar á pöntunum hafið þá samband við info@dalurinn.is og hafið ávallt pöntunarnúmer með.
Deila á facebook